þriðjudagur, desember 07, 2004 

Kjarasamningar

Kjarasamningar kennara voru samþykktir í dag með 51% atkvæða. Það er á suman hátt ákaflega sorgleg niðurstaða þar sem kennarar eru engan vegin sáttir við þennan samning en á annan hátt er það skiljanlegt þar sem menn vita þó hvað þeir fá út úr þessum samningi en ekki hverjar niðurstöður gerðardóms yrðu. Þetta er því kannski "skárri" kosturinn af tvennu illu. En ég ítreka það að kennarar eru ekki sáttir og er undirrituð þar á meðal.

En svo að ég víki að öðru þá hef ég bætt við tengli hér til hliðar á hana Ásu Láru. Hún er búin að bætast í "rafrænu fjölskylduna" mína hér til hliðar.
Velkomin í hópinn Ása Lára!!!!

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com