föstudagur, ágúst 19, 2005 

Lífið á völlunum!!

Mmmmm, lífið er ljúft þessa dagana!

Litla daman okkar er yndisleg. Hún sefur bara og vaknar svo til að fá sér að drekka, kvartar ef eitthvað er búið að staldra of lengi við í bleyjunni og leggur sig svo aftur! Og við foreldrarnir sitjum bara og störum á litla kraftaverkið okkar!
Eini gallinn á lífunu þessa dagana er að blessaðir kassarnir harðneita að tæmast af sjálfu sér! -Alveg sama hversu mikið maður horfir á þá og skipar dótinu upp í hillur!Ég skil barasta ekkert í þessu...

Ég ákvað að setja inn eina mynd af dömunni svona fyrir þá sem enn hafa ekki séð hana!

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com