fimmtudagur, apríl 19, 2007 

Gleðilegt sumar...

...og takk kærlega fyrir veturinn!

Við Camilla byrjuðum sumarið á því að skella okkur í bátsferð um Kollafjörð. Það var alveg ljómandi skemmtilegt. Það spillti ekki fyrir að veðrið var vægast sagt frábært, sjórinn alveg spegilsléttur og það hreyfði ekki vind.
Síðan fórum við -hele familíen- í mat til tengdamömmu og áttum þar alveg ljómandi fínan eftirmiðdag.

Ég vona að sumarið hafi byrjað jafn vel hjá öllum öðrum!

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com