þriðjudagur, nóvember 20, 2007 

Mömmumont

Merkilegt hvaða hlutir gleðja mömmuhjartað!
Camilla gerði sér lítið fyrir og gerði bæði númer 1 og 2 í koppinn í kvöld! -Og við foreldrarnir vorum að springa úr monti þegar afurðin var sett í klósettið og svo sturtaði öll fjölskyldan niður (Auður reyndar sofandi... en með í anda) og brosti út að eyrum þegar allt hvarf!
Já... það er merkilegt yfir hvaða hlutum maður gleðst yfir núna þessa dagana!

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com