laugardagur, janúar 31, 2009 

Að viðra eða vinda

Akkúrat núna er verið að viðra sængurnar okkar hér úti á svölum... Camilla stendur í dyragættinni og er að vinda hárið, vinda munninn og vinda nefið svona rétt á meðan!

miðvikudagur, janúar 28, 2009 

Já sæll...

Ég hef bara eitt að segja...
Ólétta + grindarvesen + hálka = disaster!

Mín er sem sagt komin á hækjur eftir byltuna á föstudeginum góða um daginn! Hrasaði aftur í dag og er algerlega í drasli!!!
Mikið hlakka ég til þegar ég verð hætt að vera ólétt og tveimur krílum ríkari :)

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com