...hvað dagarnir líða mikið hraðar þegar maður er kennari heldur en nemandi! í dag er t.d. miðvikudagur sem gerir það að verkum að mér finnst vikan alveg að verða búin... en samt var hún bara að byrja!! En ég veit fyrir víst að nemendum mínum finnst alveg óralangt í að það komi helgi!!