miðvikudagur, desember 01, 2004 

Fullveldisdagurinn

Til hamingju með daginn! Í dag fékk Ísland fullveldi árið 1918... Það er dálítið merkilegt að þó svo að þessi dagur sé í rauninni merkilegri en 17. júní þá er ákaflega lítið gert úr þessum atburði! Í rauninni hefði verið rétt að hafa 1. desember sem þjóðhátíðardag í stað afmælisdags Jóns Sigurðssonar. En það hefði aldrei gengið hér á Íslandi. Það fer ekkert sérlega vel að vera með blöðrur og leiktæki niðri í bæ um hávetur!! Það mætti samt gera meira úr 1. desember...

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com