miðvikudagur, júlí 23, 2003 

Ferðalög og aftur ferðalög...
Ég biðst afsökunar á þessari óskaplegu bloggleti minni undanfarnar vikur. Hún á sér þó þær skýringar að ég er bara búin að vera á brölti um landið þvert og endilangt og hef hreinlega varla komist í tölvu.
Og... það sem meira er... ég á eftir að fara í eina ferð sem byrjar á laugardaginn 26. júlí. Það er 2 vikna tjaldferð með úúúttttlendinga... Nú, svo er planið að skella sér norður, pakka öööllu draslinu mínu og koma því suður. Mikið hlakka ég til...
Sjáumst í lok ágúst.....

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com