Langamma er kona!
Ég má til með að segja ykkur frá áhugaverðum samræðum sem ég átti við Camillu í bílnum hérna um daginn:
C: Hver er maðurinn þinn?
M: Pabbi, pabbi er maðurinn minn.
C: Nú!
M: Já... en hver heldur þú að verði maðurinn þinn?
C: Ég veit ekki.
M: Veistu ekki hver verður maðurinn þinn?
C: Jú!
M: Hver verður maðurinn þinn?
C: Langamma!
M: Langamma?
C: Já.
M: Jahá!
...smá þögn...
C: Neeeeiii... langamma er kona!!!
Þannig að það hefur verið staðfest að hún er kona!
Annars er EKKERT að frétta héðan! JES situr við lærdóm alla daga og ég skrifa ritgerð öll kvöld eftir að ungunum hefur verið fleygt inn í rúm og komið í svefn.
C: Hver er maðurinn þinn?
M: Pabbi, pabbi er maðurinn minn.
C: Nú!
M: Já... en hver heldur þú að verði maðurinn þinn?
C: Ég veit ekki.
M: Veistu ekki hver verður maðurinn þinn?
C: Jú!
M: Hver verður maðurinn þinn?
C: Langamma!
M: Langamma?
C: Já.
M: Jahá!
...smá þögn...
C: Neeeeiii... langamma er kona!!!
Þannig að það hefur verið staðfest að hún er kona!
Annars er EKKERT að frétta héðan! JES situr við lærdóm alla daga og ég skrifa ritgerð öll kvöld eftir að ungunum hefur verið fleygt inn í rúm og komið í svefn.