miðvikudagur, maí 14, 2008 

Snillingurinn minn!!!

Maður er svo hreinskilinn þegar maður er tveggja ára. Þá er maður heldur ekkert að velta sér uppúr því að halda einhverjar málfræðikreddur!!!

Við vorum að spjalla í dag þegar Camilla benti á barminn á mér og sagði:
C: Mamma, brjóstarnar þínar eru svo stórar?
Ég: Já, ég er með stór brjóst.
C: Ég er bara með pínulítil!

Ohh... hún er snillingur!!

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com