Gleðilegt sumar...
...og takk kærlega fyrir veturinn!
Við Camilla byrjuðum sumarið á því að skella okkur í bátsferð um Kollafjörð. Það var alveg ljómandi skemmtilegt. Það spillti ekki fyrir að veðrið var vægast sagt frábært, sjórinn alveg spegilsléttur og það hreyfði ekki vind.
Síðan fórum við -hele familíen- í mat til tengdamömmu og áttum þar alveg ljómandi fínan eftirmiðdag.
Ég vona að sumarið hafi byrjað jafn vel hjá öllum öðrum!
Við Camilla byrjuðum sumarið á því að skella okkur í bátsferð um Kollafjörð. Það var alveg ljómandi skemmtilegt. Það spillti ekki fyrir að veðrið var vægast sagt frábært, sjórinn alveg spegilsléttur og það hreyfði ekki vind.
Síðan fórum við -hele familíen- í mat til tengdamömmu og áttum þar alveg ljómandi fínan eftirmiðdag.
Ég vona að sumarið hafi byrjað jafn vel hjá öllum öðrum!