mánudagur, október 16, 2006 

Lady BloggHakker-attak

Hver er Lady BloggHakker?
BloggHakker er Hrói Höttur netheima - hjálpar þeim sem kunna ekkert á tölvur og netið og fær ... ekkert ... í staðinn. Ekki einu sinni fallega hjálparmenn í grænum sokkabuxum til að dást að.

Hvað hefur BloggHakker gert?
Athugasemdirnar hafa verið settar í gang - endilega setja inn komment hjá Brynkunni og skammið hana, JÁ SKAMMIÐ HANA (SKAMM, SKAMM SKAMM), fyrir bloggleysi. Tvær druslu-bloggfærslur gera ekkert til að bæta upp fyrir margra mánaða bloggleti!!!

OG...

Einnig ætti Palestínu þjóðaráttakið að vera horfið....

Kv.
Lady BloggHakker ekstrodinaire


We are the Borg... you will be assimilated.... resistence is futile...

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com