« Home | "Nýr" liðsmaður » | Ferðasagan... -og sitt lítið af hverju » | Köbenhavn... her kommer jeg!!! » | Nýtt líf... » | Helgin var frábær...! Ég fór austur á Egilsstað... » | Hmmm... Dásamlegar þessar "skoðanakannanir" þa... » | Frædei... Vinnuvikunni lokið og ég barasta komi... » | Hvers vegna heyrir maður aldrei svona... JIBBÍÍÍ þ... » | Andskotans skoðanakönnunin virkar ekki... -Og ég v... » | Ég var að koma af alveg sérlega skemmtilegum tónle... » 

laugardagur, desember 20, 2003 

Látið undan þrýstingi!

Hæ hó og korriró...

Hér hafa greinilega orðið mikil mistök!!
Mér þótti upplagt að skella inn tengli á boggsíðu bróður míns og skellti honum því inn á sama stað þar sem tenglar á allar hinar bloggsíðurnar sem ég les svona nokkuð reglulega, eru.

Þarna klikkaði ég stórum og móðgaði því ekki bara eina manneskju... heldur tvær!! -Þessar móðganir má lesa í athugasemdum við síðustu færslu hér að neðan.

Þessu hefur hér með verið kippt í liðinn og bið ég hlutaðeigandi velvirðingar á þessum hrapalegu mistökum!!

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com