« Home | Enn og aftur... » | Þá er það staðfest!!! » | 1000... » | Hmmm... » | Helgin... » | Gleði gleði... » | Lítið bloggað...eða hvað? » | Áááááiiiiii..... » | Gymið.. » | Viðbót... » 

þriðjudagur, mars 16, 2004 

Blásið til atlögu...

Þó ég ætli ekki að taka alveg undir með Ellu Maju varðandi blessuð persónuleikaprófin þá hef ég eiginlega komist að þeirri niðurstöðu að þau eru kannski ekki mjög skemmtileg lesning svona til langs tíma!!!

Ég kunni ágætlega við hagyrðingaþemað þannig að ég hef ákveðið að athuga hvort ekki megi endurvekja það þema hér!!! Virkja mannskapinn sem virðist álpast hérna inn!!
Og svona til að hafa það á hreinu á öllum vígstöðvum þá er þetta eingöngu til gamans gert og allar þær "ærumeiðingar" sem hér fljúga eru eingöngu ætlaðar til skemmtunar!!! Og ég vil endilega hvetja alla til að leggja orð í belg... það gerir flóruna bara fjölbreyttari!!
Nú, og svona til að hleypa þessu svona formlega af stokkunum þá eru hér nokkrir fyrripartar sem liðið er beðið um að botna!!

Litli bróðir lagðist í
lestur skólabóka.


Begga brosir heilan hring
býðst til þess að yrkja.

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com