« Home | Síðasta helgi... » | Kínablogg » | Janúartímabilið!!! » | Ja hérna hér! » | Jólablogg » | Jólin jólin... » | Leiðindablogg!! » | Kjarasamningar » | Fullveldisdagurinn » | Prófdagur » 

miðvikudagur, febrúar 09, 2005 

Prófyfirferð

Undanfarna daga hafa verið prófdagar í skólanum. Það þýðir líka að það þarf að fara yfir prófin! Þannig að nú sitjum við og förum yfir öll þessi próf! Þetta er heilmikil vinna þar sem það eru á milli 160-230 nemendur í árgangi. Þess vegna er ég svo ánægð með það að við sitjum hérna saman og hver og einn fer bara yfir sína blaðsíðu! Það þýðir að maður þarf ekki að vera með hugann við allt prófið heldur getur maður bara einbeitt sér að smá hluta!
Þetta þýðir líka að við klárum allan árganginn bara á 3 tímum! Annars myndi ég vera lengur að fara bara yfir þau próf sem tilheyra mér...
Dásamlega samfélagsvæn deild sem ég er í!

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com