Mamma "Bíndís
Auður er búin að læra það að mamma heitir Bryndís eða "Bíndís" í hennar útgáfu! Það gengur erfiðar að koma barninu í skilning um að pabbi heiti Jón en ekki "ljón"!! Hún tilkynnir okkur með reglulegu millibili að við séum "mamma Bíndís" og "pabbi njón" en "njón" er einmitt ljón á "auðísku".
Gaman að þessum litlu atriðum í lífinu.
Gaman að þessum litlu atriðum í lífinu.