« Home | 32 vikur » | Að viðra eða vinda » | Já sæll... » | Ég á afmæli í dag... » | Gleðilegt ár og bless bless við jólin » | Jólabakstur » | Algerlega miður mín » | Gubbigubbigubb.... » | Að loknum saumó » | Spennó spennó » 

laugardagur, febrúar 21, 2009 

Mamma "Bíndís

Auður er búin að læra það að mamma heitir Bryndís eða "Bíndís" í hennar útgáfu! Það gengur erfiðar að koma barninu í skilning um að pabbi heiti Jón en ekki "ljón"!! Hún tilkynnir okkur með reglulegu millibili að við séum "mamma Bíndís" og "pabbi njón" en "njón" er einmitt ljón á "auðísku".

Gaman að þessum litlu atriðum í lífinu.

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com