Heimsending á börnum
Sko til... nú er kominn snjór aftur.
Þar af leiðandi er ég aftur komin í áskrift að börnunum mínum! Áskriftin virkar þannig að ég keyri þær á leikskólann, hringi og þá kemur einhver og nær í börnin mín út í bíl! Hið sama gerist þegar ég ætla að ná í þær, þá keyri ég að leikskólunum, hringi og mér eru færðar þær út í bílinn!!
Stórsniðugt kerfi -sem ég geri reyndar ráð fyrir að detti upp fyrir þegar ég verð búin að gjóta börnunum sem ég geng með!
Þar af leiðandi er ég aftur komin í áskrift að börnunum mínum! Áskriftin virkar þannig að ég keyri þær á leikskólann, hringi og þá kemur einhver og nær í börnin mín út í bíl! Hið sama gerist þegar ég ætla að ná í þær, þá keyri ég að leikskólunum, hringi og mér eru færðar þær út í bílinn!!
Stórsniðugt kerfi -sem ég geri reyndar ráð fyrir að detti upp fyrir þegar ég verð búin að gjóta börnunum sem ég geng með!