« Home | Jólahlaðborð og fleira skemmtilegt » | Hinir horfnu snúa aftur » | Klukkið! » | Lífið á völlunum!! » | Raunir óléttu konunnar! » | Vúhúúúú!! » | Hún á afmæli í dag... » | Ný stefna!!! » | Fyrsta helgin í júlí! » | HVER... » 

fimmtudagur, desember 08, 2005 

Jólin jólin...

Jólin eru að koma!
Það er langt síðan ég hef upplifað svona jólastemmningu! Ástæðan? Jú, ég er að taka jólapróf!!! Jábbs... Brynkus fór jú í skóla í haust og situr...ehemm...eða á að sitja núna við og lesa undir prófið sem er á miðvikudag. Síðasta helgi var undirlögð af prófsvinnu þar sem ég var að taka heimaprófið ógurlega! Það gekk bara allt í lagi að ég held. Svarið um það hvort það reynist rétt hjá mér verður samt að bíða fram yfir blessuð jólin!
Þetta verða samt dálítið skrýtin jól! Í annað skipti á ævinni verð ég ekki heima hjá pabba mínum. Og ég er í fyrsta sinn að fara halda jólin sjálf! Við Jón Einar ætlum sem sagt að vera hérna heima hjá okkur ásamt tengdamömmu, Gísla mági mínum og Hildu frænku minni! Þannig að það verður bara fullt af fólki hérna hjá okkur. Ég er bara farin að hlakka heilmikið til.
Jæja.. best að halda áfram að læra! Það er víst enginn sem getur tekið það að sér að læra þetta fyrir mig!!

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com