« Home | Jæja... » | Heimsending á börnum » | Mamma "Bíndís » | 32 vikur » | Að viðra eða vinda » | Já sæll... » | Ég á afmæli í dag... » | Gleðilegt ár og bless bless við jólin » | Jólabakstur » | Algerlega miður mín » 

sunnudagur, mars 29, 2009 

300309-???0

Jæja.. þetta er hluti af kennitölum barnanna sem -miðað við "ekkert að gerast" ástandið á mér- verða þvinguð í heiminn með gangsetningu á morgun! Óskaplega verð ég fegin... bæði hlakka ég alveg óskaplega mikið til að fá litlu krílin mín í hendurnar en ég hlakka líka til að hætta að vera ólétt! Ég er búin að fá nóg af grindarveseni, brjóstsviða og fleiri óléttu-tengdum vandamálum!!

En auðvitað eru litlu krílin aðal málið og það er nú alveg búið að vera þess virði að bíða fram undir 38. viku eftir þeim vitandi að með hverjum deginum sem líður verða þau stærri og sterkari og betur undir það búin að takast á við heiminn :)

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com