Mömmu-mont!
Ég má barasta til með að deila því með heiminum hvað ég á dásamlega yndislegt barn! Við vorum í leik í dag! Hún stóð uppi við sófabakið og leit öðru hvoru á mig og það var svo skemmtilegt þegar ég gerði svona "vá hvað ég er hissa hljóð"!! Gríðarlega skenmmtilegur leikur!!! Þið ættuð endilega að prófa hann!