« Home | Jahá... nú hefur heldur skipast í raðir þeirra sem... » | Pr?fum ?etta me? titilinn aftur.... » | Mikið er ég nú aktívur bloggari!! Hér bætist almen... » | Ég fór í leik um helgina... Hann kallast "einstæð ... » | Jahá... þá er kominn október og bara 15 dagar í tó... » | JESSSSSS...... Ég vil vekja athygli á að loksi... » | Jæja.... þá er kominn vetur. Þegar ég vaknaði í m... » | Fyrsta blogg með titli... » | Heilir og sælir lesendur til sjávar og sveita!!! ... » | Nei en gaman... Nú getur maður sem sagt "skilgrein... » 

laugardagur, október 25, 2003 

Jæja... nú bloggar maður bara á hverjum degi eins og alvöru bloggari!!!
Ég sé ekki fram á annað en að ég verði að bæta hér við skrif mín reglulega til að kommentakerfið fari ekki yfir um!!! Er það ekki merkilegt hvað fólk hefur mikið að segja svona þegar það byrjar...

Það verður að segjast að ég er mjög ánægð hvað allir leynigestirnir hafa blásið miklu lífi í hagyrðingaþemað!!! Ég var farin að halda að ég þyrfti að finna upp á nýju þema hér á síðunni... Ekki gleyma kennarageninu... þeir eru alltaf með þemu í gangi við og við!!! -í öllu falli þakka ég leynigestunum mínum kærlega fyrir áhugaverða seinniparta.... og jú Hörður.. ég skal senda þér smá svona 'takk takk' í leiðinni!!!

Annars, talandi um Hörð bróður minn.. þegar hann sér bloggið mitt næst verður hann fluttur í nýtt og án efa betra húsnæði!!! Til lukku með það litli bróðir.
Ég held að það kalli á fyrri part...

Í kóngsin Köbenhavn býr drengur
kátur og hreifur með úfið skegg...


-Botniði þetta kæra fólk...

Ég aftur á móti ætla mér að fara að koma mér í háttinn!!! Enda löngu kominn tími á það...

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com