« Home | Vallafréttir » | Leiðrétting... » | Nýtt ár, afmæli og svo voðalega margt fleira! » | Síðasti dagur ársins! » | Camillufærsla » | Mömmu-mont! » | Jólin jólin... » | Jólahlaðborð og fleira skemmtilegt » | Hinir horfnu snúa aftur » | Klukkið! » 

föstudagur, febrúar 03, 2006 

Meira blogg!

Haldiði ekki að ég hafi rekist á þessar ljómandi skemmtilegu spurningar á blogginu hans Daníels! Ég svaraði þeim samviskusamlega þar og ákvað að sjá hverjir það væru sem myndu svara hérna hjá mér! Ég er alveg sammála honum um það að þetta er náttúrlega fullkomin sjáfsdýrkunarhvöt og hef ákveðið að gefa mig henni algerlega á vald! Endilega svarið þessu í kommentakerfið. Ég hlakka mikið til að sjá hvað þið hafið að segja!

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Finnst þér ég áhugaverður einstaklingur?
5. Myndirðu þola að hlusta á mig tala í einn sólarhring samfleytt?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkirðu mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Munt þú setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com