Kyndilmessan var í gær og samkvæmt þjóðtrúnni þá er meiri vetur framundan ef sól sést í heiði líkt og gerðist í gær.
Ef í heiði sólin séstá sjálfa kyndilmessu,frosta og snjóa máttu mestmaður vænta úr þessu.
Þannig að veturinn er langt í frá á undanhaldi!