« Home | Jæja góðir hálsar... nú eru heilar 2 nýjungar hér ... » | Ég vil endilega benda aftur á síðuna Parlamentið o... » | Jess!!! Ég hef ennþá gömlu góðu töfrana!! Það skal... » | Ég má til með að benda þeim sem lesa þessa pistla ... » | Einn snillingurinn í familíunni sem staddur er í D... » | Gleðilega páska fólkens... » | Jæja, þá er blessuð árshátíðin afstaðin og ég má t... » | Ég vil byrja þennan pistil á því að þakka þeim sem... » | Stóru börnin leika sér!!!! Ég held að það sé ré... » | Merkileg veðráttan hérna á Íslandi! Á mánudaginn v... » 

miðvikudagur, maí 14, 2003 

Hér kemur 1. alvöru nöldurpistill annarinnar....
Nú er nefnilega að fara í hönd tími prófagerðar og prófayfirferðar... Þið kæra fólk sem eruð búin að taka óteljandi próf, í barnaskóla, gagnfræðaskóla, menntaskóla og jafnvel í háskóla.. Nú skuluð þið rifja upp hvað ykkur þótti um það að vera í prófum og próflestri..-einmitt..- Taktu nú þessa tilfinningu og margfaldaðu hana með 8... þá kemstu næstum því að því hvað mér þykir um prófagerð og prófayfirferð.... orðið LEIÐINLEGT kemst engan vegin nálægt þessu!!! Þannig að þið kæru dömur sem hafið nú undanfarna daga setið sveittar við bækurnar getið huggað ykkur við það að nú sitja kennararnir ykkar uppi með háan stafla af prófum sem þeir eiga eftir að fara yfir og stynja stórum!!!
Þannig að þið skólafólk sem sitjið og stynjið yfir prófunum.. ef það er einhver bót í máli þá stynja kennararnir ennþá hærra!!!

| |

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com