« Home | Pr?fum ?etta me? titilinn aftur.... » | Mikið er ég nú aktívur bloggari!! Hér bætist almen... » | Ég fór í leik um helgina... Hann kallast "einstæð ... » | Jahá... þá er kominn október og bara 15 dagar í tó... » | JESSSSSS...... Ég vil vekja athygli á að loksi... » | Jæja.... þá er kominn vetur. Þegar ég vaknaði í m... » | Fyrsta blogg með titli... » | Heilir og sælir lesendur til sjávar og sveita!!! ... » | Nei en gaman... Nú getur maður sem sagt "skilgrein... » | Annars er það helst að frétta að starfstengdum fer... » 

fimmtudagur, október 23, 2003 

Jahá... nú hefur heldur skipast í raðir þeirra sem lesa þessi skrif...!! Komnir 2 nýjir leynigestir!! Mergsugan og Lonestar@!!

Það endar kannski með því að ég verð að fara að velja leynigest mánaðarins!!! Rétt eins og starfsmaður mánaðarins er valinn í sumum fyrirtækjum!!
Það væri reyndar ekki sangjarnt gagnvart öllum hinum lesendunum sem eru búnir að lesa allt blaðrið og bullið sem er búið að vera hérna á síðunni undanfarið 1/2 ár!! Þannig að ætli ég myndi ekki bara velja lesanda mánaðarins...

Annars er lítið að frétta... vikan er búin að vera dálítið strembin, svona 'vinnuvæs' en hún hefur líka verið mjög skemmtileg!!

En nú bíður mín sem sagt heill hellingur af prófum og vinnubókum að fara yfir... þannig að ég ætti kannski að hætta þessu blaðri sem fyrst og koma mér að verki.

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com