« Home | Hmmm... Dásamlegar þessar "skoðanakannanir" þa... » | Frædei... Vinnuvikunni lokið og ég barasta komi... » | Hvers vegna heyrir maður aldrei svona... JIBBÍÍÍ þ... » | Andskotans skoðanakönnunin virkar ekki... -Og ég v... » | Ég var að koma af alveg sérlega skemmtilegum tónle... » | Jahá.. helgin sko... Hvað á að segja um svona h... » | Fólk er spegill samfélagsins og samfélagið er speg... » | Það er draugagangur á blogginu mínu!!!! Komment... » | Hvurslags vælutónn er þetta????? Ég setti hérna... » | Jahá.. Haldiði að það sé ástand núna maður!!! Hún ... » 

þriðjudagur, nóvember 18, 2003 

Helgin var frábær...!

Ég fór austur á Egilsstaði að heimsækja hann Magnús vin minn, borðaði gæs og fór á alveg hreint þrælgott ball... Nú, svo í gærkvöldi þegar meiningin var að koma heim, þá var komin þessi líka fína hrímþoka þannig að undirrituð komst ekkert heim fyrr en í morgun!!! Ekki amalegt það.. veðurteppt í veðurblíðunni fyrir austan!!

Nú, ég vil bara benda fólki á nýjan tengil sem er kominn hér til hliðar! Leirhverinn... þar er á ferðinni talandi skáld... og eru nokkrar vísurnar bara ansi góðar...

EN... nú er klukkan orðin heill hellingur... þannig að ég ætla að fara að koma mér í háttinn...

Jú.. aðeins eitt að lokum...

Til hamingju með afmælið á laugardaginn litli bróðir...

| |

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com