« Home | Hver kannast ekki við... » | Eitt vígi enn fallið! » | Cheerios - a friend or foe? » | Langamma er kona! » | Auður sleppti sér! » | Meiri vetur » | Jólin, nýja árið og litla Camilludýrið!! » | Leiðindi dauðans... » | Mömmumont » | Ég er hætt að gera grín að Ameríkönum! » 

föstudagur, febrúar 29, 2008 

Tímasetningar

Gætu allar tímasetningar í mínu lífi verið verri þessa dagana?
Sko.. tökum útgangspunkt í lokaritgerðaskilum sem eru enn áætluð mánudaginn 3. mars! Tökum síðan allar þekktar breytur sem geta komið í veg fyrir að skilin verið á þeim tíma...
1. Það eru tvö smábörn á heimilinu.
2. JES er í heimaprófi frá fimmtudegi fram á sunnudag.
3. Það er ferming um helgina.
4. JES þarf að fara í annað próf á mánudag, skila ritgerð og einhverju öðru verkefni á mánudag.

Ok.. allt sem hægt er að komast yfir með smá skipulagi og góðri aðstoð.
Tökum þá óvæntu breyturnar sem setja allt úr skorðum!

1. Camilla var veik heima í dag og þurfti gríðarlega athygli!
2. Gleymska undirritaðrar gerði það að verkum að hún þurfti tvisvar út úr húsi í dag.
3. Auður varð veik og gubbaði allt út hér í kvöld.

Þannig að þegar þetta er skrifað er ekki búið að gera neitt að ráði í blessaðri lokaritgerðinni og undirrituð orðin frekar örvæntingarfull um að það náist að skila öllu heila klabbinu á mánudag...

| |

Berglind
Ella Maja
Hallveig
Júlíana

Átakið -er í lööööngu fríi

Previous posts

Archives

Links

Powered by Blogger
and Blogger Templates Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com